Humarsala

Vantar þig humar fyrir jólin? Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg er með humar frá Humarsölunni til sölu. Liður í fjáröflun fyrir barna og unglingastarf félagsins. Stór humar á 7.900 kr. (1 kg pakkning, halarnir eru yfir 40 gr en brotnir). Glæsilegur humar sem hentar við flest tækifæri og góður í fjölmarga matseld um jólahátíðirnar. Skelflettur humar áContinue reading „Humarsala“

Happadrætti SSS haustið 2018

Í dag, 23. október 2018 á skrifstofu Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, Siglufirði var dregið í happadrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins Brynju Hafsteinsdóttur. Viðstöð voru fyrir hönd SSS: Jón Garðar Steingrímsson, formaður og Anna María Björnsdóttir, gjaldkeri. Lagt var fram leyfi happadrættisins, dagsett 3. október 2018 útgefið af Sýslumanninum á Norðurlandi eystra. FjöldiContinue reading „Happadrætti SSS haustið 2018“

Austurríki 2019

SSS fer til Austurríkis í janúar 2019. Stefnan er sett á Neukirchen þar sem að við höfum verið undanfarin ár. Skíðasvæðið er stórt og fjölbreytt. Það hefur gert börnunum gríðargott að komast svona snemma á skíði í þessari toppaðstöðu sem að skíðafélagið hefur aðgengi að. Hingað til hafa staðarhaldarar sýnt mikinn skilning og leyft aðContinue reading „Austurríki 2019“