Veðrið núna

Nýárskveðja 2019

Stjórn SSS óskar þér gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir liðnar stundir. Fyrst viljum við þakka þeim fjölmörgu aðilum og fyrirtækjum sem að styrkt hafa félagið með beinum fjárframlögum eða í gegnum fjáraflanir. Næst þeim sjálfboðaliðum sem að lagt hafa mikið á sig til að hægt sé að halda úti skíðastarfinu. Síðast en ekki sístContinue reading “Nýárskveðja 2019”

SSS á samæfingu SKÍ

Dagana 28. og 29. desember er alpagreinssamæfing SKÍ haldin á Dalvík. Fyrir hönd SSS eru Amalía Þórarinsdóttir, Halldóra Helga Sindradóttir, Marlís Jóna Karlsdóttir, Andri Snær Elefsen, Hafsteinn Úlfar Karlsson, Laufey Petra Þorgeirsdóttir, Sandra Rós Bryndísardóttir og Þórný Harpa Rósinkranz Heimisdóttir mætt. Aðstæður eru krefjandi, unnið hart færi en þó gott miðað við almennt skíðafæri áContinue reading “SSS á samæfingu SKÍ”

Skíðakennsla fyrir fullorðna á gjafaverði

Hefur þig alltaf langað til að geta skíðað en einhvern veginn ekki komist til þess? Hvernig væri að drífa sig á námskeið sniðið að þörfum byrjenda? Nú eru frábærar aðstæður til þess að læra á skíði uppí Skarði, tiltölulega lítið af fólki og ágætis færi. Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) og Valló bjóða uppá byrjendaskíðanámskeið fyrirContinue reading “Skíðakennsla fyrir fullorðna á gjafaverði”

Skíðasvæðið opið

Skíðasvæðið í Skarðsdal er opið fyrr alpagreinar!!! Gönguskíðabraut er komin í Skeggjabrekkudal!!! Aðstæður fyrir alpagreinar eru góðar miðað við magn af snjó í fjallinu. Brakandi þurr snjór, -3°C og léttskýjað. Frábærar aðstæður á frábærum stað. Á Ólafsfirði er gönguskíðabraut á golfvellinum  að  Skeggjabrekkudal. Kristján Hauksson fór hringinn sem er um 4 km að lengd ogContinue reading “Skíðasvæðið opið”