Iðkendur SSS eru nú við æfingar í Neukirchen í Asturríki. Aðstæður þar eru mjög góðar og fara krakkarnir á skíði að jafnaði tvisvar á dag.

Farið var út þann 16. janúar 2019 og verður hópurinn á svæðinu í 6 daga annars vegar en 10 dags hins vegar. Aðalþjálfari í ferðinni er Helgi Steinar Andrésson
