Kæru bæjarbúar, Símanúmeramót Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg fer fram 6. apríl 2019 í Skarðinu. Símanúmeramótið fer þannig fram að iðkendur SSS ásamt áhugasamir keppa fyrir hönd þeirra sem skrá símanúmer sitt til þátttöku. Þátttökugjald hvers símanúmers er á frjálsra áheita grundvelli. Á næstu dögum munu iðkendur SSS á aldrinum 6-16 ára ganga í hús og safnaContinue reading „Símanúmeramót SSS“
Author Archives: Jón Garðar
Samantekt um Stubbamót SSS
Stubbamót SSS fór fram sunnudaginn 24. febrúar 2019. Um 80 keppendur víðsvegar af landinu tóku þátt í mótinu sem komu. Góð stemmning var á meðal þátttakenda og virtust allir skemmta sér vel. Allir keppendur fengu svo grillaða pylsu og Svala að lokinni verðlaunaafhendingu. Allir keppendur fengu verðlaunapening. Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg þakkar keppendum, foreldrum, umsjónarmönnum ogContinue reading „Samantekt um Stubbamót SSS“
Stubbamót SSS – UPPFÆRT
Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) heldur Stubbamót sunnudagurinn 24.febrúar laugardaginn 23.febrúar 2019. Mótið fer fram á Skíðasvæði Siglufjarðar, Skarðsdal. Um er að ræða dagsmót fyrir börn fædd 2009 og yngri og keppt verður í Stubbabraut (2 umferðir) á neðsta svæðinu.Brautarskoðun er kl 10:30 hjá 7 ára og yngri (börn fædd 2011 og yngri).Brautarskoðun er kl 13:00Continue reading „Stubbamót SSS – UPPFÆRT“
Æfingaferð í Austurríki
Iðkendur SSS eru nú við æfingar í Neukirchen í Asturríki. Aðstæður þar eru mjög góðar og fara krakkarnir á skíði að jafnaði tvisvar á dag. Farið var út þann 16. janúar 2019 og verður hópurinn á svæðinu í 6 daga annars vegar en 10 dags hins vegar. Aðalþjálfari í ferðinni er Helgi Steinar Andrésson
Nýárskveðja 2019
Stjórn SSS óskar þér gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir liðnar stundir. Fyrst viljum við þakka þeim fjölmörgu aðilum og fyrirtækjum sem að styrkt hafa félagið með beinum fjárframlögum eða í gegnum fjáraflanir. Næst þeim sjálfboðaliðum sem að lagt hafa mikið á sig til að hægt sé að halda úti skíðastarfinu. Síðast en ekki sístContinue reading „Nýárskveðja 2019“