Æfingar

Æfingaáætlun vetursins 2020/2021 er sem hér segir:

DagurYngsti hópur (börn fædd
2011 og síðar)

Æfingagjöld: 20.000*
Þjálfari: Salóme Rut
Kjartansdóttir
Elsti hópur (börn fædd
2005 – 2010)

Æfingagjöld: 25.000*
Þjálfari: Salóme Rut
Kjartansdóttir
Mánudagur16:30 – 17:3017:30 – 19:00
Þriðjudagur
Miðvikudagur16:30 – 17:3017:30 – 19:00
Fimmtudagur
FöstudagurFastur varadagur æfinga
16:30 – 17:30
Fastur varadagur æfinga
17:30 – 19:00
Laugardagur12:00 – 13:1513:30-16:00
Sunnudagur12:00 – 13:1513:30-16:00
Æfingatafla 2020/2021

* Annað barn fær 20% afslátt, þriðja barn 50% afslátt

Utan æfinga í hefðbundinni dagskrá verður einnig krafa um fyrirframákveðið magn frískíðunnar í hverjum mánuði. Það magn verður kynnt af þjálfara. Falli æfingar niður verður gripið til varaæfinga. Fastur varadagur æfinga er föstudagur en mögulegt er að grípa þurfi til tveggja æfinga um helgar, þ.e. fyrir og eftir hádegi. Þá taka krakkarnir stutta pásu í hádeginu og fá samlokur og drykki uppí fjalli. Tvöfaldar æfingar eru þó algjört varaplan og skal því enginn örvænta!

Tengiliðaupplýsingar:

Salome Kjartansdóttir (þjálfari)859 8401
Jón Garðar Steingrímsson (formaður SSS)852 866
Anna María Björnsdóttir (gjaldkeri SSS)699 8817
Neyðarnúmer112
Læknavaktin1770

%d bloggers like this: