
Minningarorð um Maríu Guðmundsdóttir Toney frá skíðafélögum
María Guðmundsdóttir Toney, fyrrverandi landsliðskona á skíðum er látin. María var dyggur félagi í SKA og alin upp í brekkum Hlíðarfjalls. María varð margfaldur Íslandsmeistari
María Guðmundsdóttir Toney, fyrrverandi landsliðskona á skíðum er látin. María var dyggur félagi í SKA og alin upp í brekkum Hlíðarfjalls. María varð margfaldur Íslandsmeistari