Happdrætti SSS 2021

Í dag, 4. nóvember 2021 á skrifstofu Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, Siglufirði var dregið í happadrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins Brynju Hafsteinsdóttur. Viðstödd var fyrir hönd SSS: Anna María Björnsdóttir, gjaldkeri. Lagt var fram leyfi happadrættisins útgefið af Sýslumanninum á Norðurlandi eystra. Fjöldi útprentaðra miða var 1.050 stk. og seldir voru 983Continue reading „Happdrætti SSS 2021“

Fyrstu æfingar SSS og fjáraflanir

Alpagreinaæfingar Í samræmi við nýjar sóttvarnarreglur sem gilda frá 10. desember 2020 til og með 12. janúar 2021 verður skíðasvæðið í Skarðsdal einungis opið fyrir formlegar æfingar barna fædd 2005 og síðar. Við hvetjum áhugasöm börn sem falla undir þessa aldrusspönn að koma á æfingu. Fyrstu alpagreinaæfingar þessa skíðatímabils er fyrirhuguð um helgina 12. –Continue reading „Fyrstu æfingar SSS og fjáraflanir“

Happdrætti SSS 2020

Í dag, 29. október 2020 á skrifstofu Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, Siglufirði var dregið í happadrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins Brynju Hafsteinsdóttur. Viðstöð voru fyrir hönd SSS: Jón Garðar Steingrímsson, formaður og Anna María Björnsdóttir, gjaldkeri. Lagt var fram leyfi happadrættisins útgefið af Sýslumanninum á Norðurlandi eystra. Fjöldi útprentaðra miða var 800Continue reading „Happdrætti SSS 2020“

Að afstöðnu 100 ára afmæli SSS

Afmælisdagurinn 8. febrúar 2020 heilsaði Siglfirðingum með blíðskaparveðri. Logn, hitastig -2°C og hart færi. Að Hóli hittust gönguskíðaunnendur á námskeiði. Færið var grjóthart en allir skemmti sér mjög vel. Fljótlega eftir að Skíðasvæðið í Skarðinu opnaði, gátu þeir sem vildu, skellt sér í skemmtibraut og kl 12:00 var keppt í samhliðasvigi. Samhliðasvigið var æsispennandi áContinue reading „Að afstöðnu 100 ára afmæli SSS“