Veðrið núna

Frábær árangur hjá Laufeyju í vetur

Laufey Petra Þorgeirsdóttir er í námi á Akureyri þar sem hún æfir með Skíðafélagi Akureyrar og keppir fyrir SSS. Í vetur landaði hún 3. í bikarkeppni SKÍ í flokki stúlkna 16-17 ára. Önnur afrek vetrarins eru að hún náði á pall með bronsi á Skíðamóti Íslands þann 1.-2. apríl í svigi og á ÍR FISContinue reading “Frábær árangur hjá Laufeyju í vetur”

Páskar, mót og fyrirmyndir

Dymbilvikan og páskarnir 2023 voru viðburðaríkir dagar í Skarðinu. Símanúmeramót SSS fór fram á skíðasvæðinu í Skarðinu og tóku um 40 keppendur þátt við fínar aðstæður. Að loknu móti var öllum boðið í kakó. Þetta mót er ein af fjáröflunum félagsins en velviljarar félagsins leggja félaginu til símanúmer sitt til keppni gegn áheiti og svoContinue reading “Páskar, mót og fyrirmyndir”

Unglingameistaramótið 2023

Helgina 24.-26. mars 2023 fór Unglingameistaramótið í Alpagreinum fram í blíðskaparveðri í Bláfjöllum á Ármannssvæðinu. Alpagreinakrakkarnir og foreldra þeirra fjölmenntu þar en mótið gekk vel fyrir sig. Brautin var hörð og reyndi vel á hæfni keppenda. Iðkendur okkar náðu fínum árangri. Iðkendur SSS kepptu allir í aldursflokki 12-13 ára. Strákarnir voru þrír: Sebastían Amor ÓskarssonContinue reading “Unglingameistaramótið 2023”