Afmælisdagurinn 8. febrúar 2020 heilsaði Siglfirðingum með blíðskaparveðri. Logn, hitastig -2°C og hart færi. Að Hóli hittust gönguskíðaunnendur á námskeiði. Færið var grjóthart en allir skemmti sér mjög vel. Fljótlega eftir að Skíðasvæðið í Skarðinu opnaði, gátu þeir sem vildu, skellt sér í skemmtibraut og kl 12:00 var keppt í samhliðasvigi. Samhliðasvigið var æsispennandi áContinue reading „Að afstöðnu 100 ára afmæli SSS“
Author Archives: Jón Garðar
100 ára afmæli SSS
Áramótaljósin sett upp
Velunnarar SSS settu áramótaljósin við Hvanneyrarskálina og ártalið í hlíðinni upp. Er það liður í fjáröflun félagsins og þakkar SSS Fjallabyggð og þeim sem lögðu hönd á plóg við viðhald, undirbúning og uppsetningu kærlega fyrir.
Super Troll Ski Race 2020
Skráning fyrir STSR 2020 er komin af stað en keppnin verður haldið þann 28. mars 2020. Þetta verður skíðaveisla! Sjá hér: https://sss.fjallabyggd.is/super-troll-ski-race/
Humarsala SSS 2019
Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg er með humar frá Humarsölunni til sölu. Liður í fjáröflun fyrir barna og unglingastarf félagsins. 1 kg millistórt skelbrot á 7.500 kr. Glæsilegur humar sem hentar við flest tækifæri og góður í fjölmarga matseld um jólahátíðirnar. 1 kg Skelflettur humar á 5.000 kr. Feikivinsæll humar sem hentar vel í súpur, salöt, ofanContinue reading „Humarsala SSS 2019“