Veðrið núna

Jónsmót 2023

Um helgina fór fram Jónsmótið á Dalvík þar sem keppt er í svigi (2 ferðir), stórsvigi (1 ferð) og sundi. Mótið er fyrir krakka í 4.-8.bekk (fædd 2009-2013) og mættu yfir 200 keppendur frá öllum skíðafélögum landsins. Dalvíkingar voru búnir að leggja mikla vinnu á sig svo mótið færi fram enda takmarkaður snjór og eigaContinue reading “Jónsmót 2023”

Frábær árangur á Jónsmótinu

Hið árlega Jónsmót fór fram á Dalvík um helgina en mótið er fyrir 9-13 ára gamla krakka (fædd 2008-2012). Rúmlega 200 keppendur frá öllum Skíðafélögum landsins tóku þátt, þar af 14 keppendur frá SSS. Á föstudagskvöldinu var keppt í stórsvigi (1 ferð) og á laugardeginum í svigi (2 ferðir) og sundi (25 eða 50m bringusundContinue reading “Frábær árangur á Jónsmótinu”

Happdrætti SSS 2021

Í dag, 4. nóvember 2021 á skrifstofu Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, Siglufirði var dregið í happadrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins Brynju Hafsteinsdóttur. Viðstödd var fyrir hönd SSS: Anna María Björnsdóttir, gjaldkeri. Lagt var fram leyfi happadrættisins útgefið af Sýslumanninum á Norðurlandi eystra. Fjöldi útprentaðra miða var 1.050 stk. og seldir voru 983Continue reading “Happdrætti SSS 2021”

Fyrstu æfingar SSS og fjáraflanir

Alpagreinaæfingar Í samræmi við nýjar sóttvarnarreglur sem gilda frá 10. desember 2020 til og með 12. janúar 2021 verður skíðasvæðið í Skarðsdal einungis opið fyrir formlegar æfingar barna fædd 2005 og síðar. Við hvetjum áhugasöm börn sem falla undir þessa aldrusspönn að koma á æfingu. Fyrstu alpagreinaæfingar þessa skíðatímabils er fyrirhuguð um helgina 12. –Continue reading “Fyrstu æfingar SSS og fjáraflanir”