Þann 30.05.2023 var aðalfundur SSS haldinn í salnum hjá Segli 67. Mikið var um manninn enda var uppskeruhátíð iðkenda haldin á sama tíma.Gögn er tengjast aðalfundinum má nálgast hér.
Aðalfundur 2023

Þann 30.05.2023 var aðalfundur SSS haldinn í salnum hjá Segli 67. Mikið var um manninn enda var uppskeruhátíð iðkenda haldin á sama tíma.Gögn er tengjast aðalfundinum má nálgast hér.
Laufey Petra Þorgeirsdóttir er í námi á Akureyri þar sem hún æfir með Skíðafélagi Akureyrar og keppir fyrir SSS. Í vetur landaði hún 3. í bikarkeppni SKÍ í flokki stúlkna 16-17 ára. Önnur afrek vetrarins eru að hún náði á pall með bronsi á Skíðamóti Íslands þann 1.-2. apríl í svigi og á ÍR FISContinue reading “Frábær árangur hjá Laufeyju í vetur”
Dymbilvikan og páskarnir 2023 voru viðburðaríkir dagar í Skarðinu. Símanúmeramót SSS fór fram á skíðasvæðinu í Skarðinu og tóku um 40 keppendur þátt við fínar aðstæður. Að loknu móti var öllum boðið í kakó. Þetta mót er ein af fjáröflunum félagsins en velviljarar félagsins leggja félaginu til símanúmer sitt til keppni gegn áheiti og svoContinue reading “Páskar, mót og fyrirmyndir”
Föstudaginn 31. mars 2023 var haldið KLM mótið fyrir iðkendur í 3. bekk og yngri.Veður var ágætt en færið farið að minna á sumarið. Allir skemmtu sér vel 🙂
Helgina 24.-26. mars 2023 fór Unglingameistaramótið í Alpagreinum fram í blíðskaparveðri í Bláfjöllum á Ármannssvæðinu. Alpagreinakrakkarnir og foreldra þeirra fjölmenntu þar en mótið gekk vel fyrir sig. Brautin var hörð og reyndi vel á hæfni keppenda. Iðkendur okkar náðu fínum árangri. Iðkendur SSS kepptu allir í aldursflokki 12-13 ára. Strákarnir voru þrír: Sebastían Amor ÓskarssonContinue reading “Unglingameistaramótið 2023”