Veðrið núna

Símanúmeramót SSS

Kæru bæjarbúar,

Símanúmeramót Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg fer fram 6. apríl 2019 í Skarðinu. Símanúmeramótið fer þannig fram að iðkendur SSS ásamt áhugasamir keppa fyrir hönd þeirra sem skrá símanúmer sitt til þátttöku. Þátttökugjald hvers símanúmers er á frjálsra áheita grundvelli.

Á næstu dögum munu iðkendur SSS á aldrinum 6-16 ára ganga í hús og safna áheitum til styrktar félaginu.

Eru íbúar Siglufjarðar beðnir um að taka vel á móti iðkendum SSS.

Leave a Reply

%d bloggers like this: