Stubbamót SSS fór fram sunnudaginn 24. febrúar 2019. Um 80 keppendur víðsvegar af landinu tóku þátt í mótinu sem komu. Góð stemmning var á meðal þátttakenda og virtust allir skemmta sér vel.

Allir keppendur fengu svo grillaða pylsu og Svala að lokinni verðlaunaafhendingu. Allir keppendur fengu verðlaunapening.

Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg þakkar keppendum, foreldrum, umsjónarmönnum og Agli í Skarðinu fyrir ljómandi skemmtilegan dag.