Veðrið núna

Samantekt um Stubbamót SSS

Stubbamót SSS fór fram sunnudaginn 24. febrúar 2019. Um 80 keppendur víðsvegar af landinu tóku þátt í mótinu sem komu. Góð stemmning var á meðal þátttakenda og virtust allir skemmta sér vel.

Keppendur fæddir 2009-2010

Allir keppendur fengu svo grillaða pylsu og Svala að lokinni verðlaunaafhendingu. Allir keppendur fengu verðlaunapening.

Keppendur fæddir 2013-2011

Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg þakkar keppendum, foreldrum, umsjónarmönnum og Agli í Skarðinu fyrir ljómandi skemmtilegan dag.

Leave a Reply

%d bloggers like this: