Veðrið núna

Happdrætti SSS 2020

Í dag, 29. október 2020 á skrifstofu Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, Siglufirði var dregið í happadrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins Brynju Hafsteinsdóttur. Viðstöð voru fyrir hönd SSS: Jón Garðar Steingrímsson, formaður og Anna María Björnsdóttir, gjaldkeri. Lagt var fram leyfi happadrættisins útgefið af Sýslumanninum á Norðurlandi eystra. Fjöldi útprentaðra miða var 800 stk. og seldir voru 695 stk. Heildarverðmæti vinninga er 845.000 krónur. Dregið var úr seldum miðum samkvæmt framlagðri vinningskrá.

Útdráttur Happdrætti SSS haustið 2020 fór þannig fram:

VinningurLýsing vinningsVerðmæti:Vinningsnúmer:
1.vinningurGjafabréf fyrir gönguskíðaskór og -jakki frá Fjallakofanum70.000621
2.vinningurGjafakort frá Olís50.000199
3.vinningurGisting fyrir tvo, golfpassi frá Sigló Hótel og derhúfur frá Sportvörum44.000277
4.vinningurGisting fyrir tvo og skíðapassi frá Sigló Hótel33.400191
5.vinningurGisting í Sæluhúsum30.000421
6.vinningurGjafabréf frá Whale Watching og Baccalá Bar29.200574
7.vinningurGjafabréf frá Kayak & Puffins og gisting á Hamri fyrir tvo í Eyjum28.000598
8.vinningurÁrskort á Skíðasvæði Siglufjarðar26.000081
9.vinningurÁrskort á Skíðasvæði Siglufjarðar26.000060
10.vinningurGisting með morgunmat fyrir tvo á Sigló Hótel26.000333
11.vinningurAir-pods frá Símanum25.000216
12.vinningurBenecta frá Genís22.000213
13.vinningurGjafabréf fyrir tvo í Hvalaskoðun á Húsavík21.000282
14.vinningurGjafabréf frá Sportval20.000529
15.vinningurHádegiskort frá Torginu19.900241
16.vinningurGjafabréf í Heimkaup frá Premium og Siglufjörður frá Síldarminjasafninu19.500619
17.vinningurGjafabréf frá Kayak & Puffins í Vestm.eyjum18.000091
18.vinningurBluetooth frá Símanum17.000101
19.vinningurGjafabréf frá Fjalari15.000003
20.vinningurHnífasett frá Vörumerking15.000076
21.vinningurGjafabréf frá Efnalauginni Lind15.000299
22.vinningurGlös frá Fastus14.500664
23.vinningurGjafataska frá Siglufjarðar Apóteki14.000007
24.vinningurVörur frá Bjórböðunum14.000603
25.vinningurGjafabréf frá Jarðböðunum og vörur frá Nivea13.500396
26.vinningurGjafabréf frá Jarðböðunum og vörur frá Nivea13.500433
27.vinningurGjafapoki frá Urtasmiðjunni13.000696
28.vinningurGjafakort frá Berg ehf og Saga úr Síldarfirði frá Sílarminjasafninu12.600376
29.vinningurBilavörur frá Múlatind12.000464
30.vinningurSundkort frá Fjallabyggð og Nivea taska10.500301
31.vinningurSundkort frá Fjallabyggð og Nivea taska10.500350
32.vinningurChitoCare vörur frá Primex10.500047
33.vinningurChitoCare vörur frá Primex10.500641
34.vinningurGjafabréf í SR frá Vex10.000300
35.vinningurGjafabréf í SR frá Fjallatak10.000043
36.vinningurGjafabréf frá Kjarnafæði10.000601
37.vinningurGjafabréf frá Kjarnafæði10.000068
38.vinningurGjafabréf í Siglósport frá L710.000132
39.vinningurGjafapakki frá Hárgreiðslust. Sillu10.000521
40.vinningurGjafabréf frá Siglósport10.000323
41.vinningurGjafabréf frá Hrímnir hár og snyrt9.500688
42.vinningurGjafabréf frá Abaco og gjafabréf í Vídeóval9.400293
43.vinningurGjafabréf frá Fiskibúð Fjallabyggðar og gos8.500314
44.vinningurGjafabréf frá Fiskibúð Fjallabyggðar og gos8.500397
45.vinningurGjafaaskja frá Snyrtistofu Hönnu7.500312
46.vinningurGjafabréf í Vídeóval og vörur úr SR7.000230
47.vinningurGjafataska frá Hárgreiðslustofu Sirrýjar5.500014
Vinningatafla
Dreifing vinninga

Leave a Reply

%d bloggers like this: