SSS heldur KLM mót* og Símanúmeramót SSS um komandi helgi (5. – 7. apríl 2019).
Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi:
KLM mótið 2019

Frestað til sunnudags Föstudagurinn 5.apríl:16:30 Brautarskoðun svig hjá 10-15 ára (5.bekkur og eldri)
Laugardagurinn 6.apríl:
10:30 Brautarskoðun stórsvig hjá 10-15 ára (5.bekkur og eldri)
13:00 Brautarskoðun stórsvig hjá 7 ára og yngri (2.bekkur og yngri)
14:00 Brautarskoðun svig hjá 7 ára og yngri (2.bekkur og yngri)
*Athuga að 8-9 ára (3.-4.bekkur) munu keyra bæði svig og stórsvig eftir helgina vegna Goðamóts hjá stelpunum (veður mun stjórna dagsetningunni).
Símanúmeramót SSS

Sunnudagurinn 7.apríl:
11:00 16:30 Brautarskoðun svig hjá 10-15 ára (5.bekkur og eldri
13:00 11:00 Símanúmeramót SSS (allir geta tekið þátt)
Hvetjum foreldra til að fjölmenna í fjallið og fylgjast með ásamt því að öll hjálp við mótin er vel þegin.