Dagana 28. og 29. desember er alpagreinssamæfing SKÍ haldin á Dalvík.
Fyrir hönd SSS eru Amalía Þórarinsdóttir, Halldóra Helga Sindradóttir, Marlís Jóna Karlsdóttir, Andri Snær Elefsen, Hafsteinn Úlfar Karlsson, Laufey Petra Þorgeirsdóttir, Sandra Rós Bryndísardóttir og Þórný Harpa Rósinkranz Heimisdóttir mætt.
Aðstæður eru krefjandi, unnið hart færi en þó gott miðað við almennt skíðafæri á landinu.
SSS minnir á val á Íþróttamanni ársins sem haldið er 28. desember kl 20:00 í Tjarnarborg.