Velunnarar SSS settu áramótaljósin við Hvanneyrarskálina og ártalið í hlíðinni upp. Er það liður í fjáröflun félagsins og þakkar SSS Fjallabyggð og þeim sem lögðu hönd á plóg við viðhald, undirbúning og uppsetningu kærlega fyrir.



Velunnarar SSS settu áramótaljósin við Hvanneyrarskálina og ártalið í hlíðinni upp. Er það liður í fjáröflun félagsins og þakkar SSS Fjallabyggð og þeim sem lögðu hönd á plóg við viðhald, undirbúning og uppsetningu kærlega fyrir.