Veðrið núna

Áramótaljósin sett upp

Velunnarar SSS settu áramótaljósin við Hvanneyrarskálina og ártalið í hlíðinni upp. Er það liður í fjáröflun félagsins og þakkar SSS Fjallabyggð og þeim sem lögðu hönd á plóg við viðhald, undirbúning og uppsetningu kærlega fyrir.

Ártalið komið upp
Hópurinn að verki loknu
Reynslumiklir menn taka verið út

Leave a Reply

%d bloggers like this: