Skíðasvæðið er alveg að opna!!!
Við höfum það eftir áreiðanlegum heimildum að skíðasvæðið sé alveg að opna. Nú er um að gera að taka fram græjurnar og gíra sig upp í að fara á skíði með krökkunum. Að fylgja börnunum á skíðum er gríðarlega mikilvægt uppá framþróun þeirra og félagslegan þroska. Góð samverustund í frábæru umhverfi hinna ævintýralegu háu fjalla sem rísa upp af hinu harðgerða norður-Atlantshafi.
