Íslenska

Hið alþjóðlegt fjallaskíðamót á Tröllaskaga verður haldið 28.3.2020. Þetta er í sjötta skiptið sem að mótið er haldið.

Dagskrá mótsins

Laugardagurinn 28 mars 2020

kl 9:00 – Kaffi Rauðka
Farið yfir kröfur er snúa að skíða- og öryggisbúnaði.
Yfirferð keppnisleiða.
Rásnúmer afhent

kl 11:00 – Lagt af stað frá bílastæði Kaffi Rauðku
Keppendum ekið á upphafsstað leiðar.

kl 12:00 – Keppendur ræstir af stað

kl 16:00 – Skíðaskálinn í Skarðinu
Áætlað að síðustu keppendur koma í mark.

kl 17:00 – Kaffi Rauðka
Verðlaunaafhending og Apré ski samkoma fyrir þátttakendur.

kl 19:00 – Rauðkutorg
Glæsileg grillveisla á Rauðkutorginu og Hannes Boy

kl 21:00 – Segull 67 Brugghús
Gleðin heldur áfram!!!

Verð, skráning, gistimöguleikar

Skráningargjald er 15.000

Innifalið:

  • Morgunmatur á Rauðku á keppnisdegi
  • Keppnisgjald
  • Hátíðarkvöldverður

Hægt er að skrá sig á jongardar79@gmail.com

Create a website or blog at WordPress.com

Upp ↑

%d bloggurum líkar þetta: