Í dag, 14. nóvember 2019 á skrifstofu Sýslumannsins á Norðurlandi eystra, Siglufirði var dregið í happdrætti Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) af fulltrúa Sýslumannsins Brynju Hafsteinsdóttur. Viðstöð voru fyrir hönd SSS: Jón Garðar Steingrímsson, formaður og Anna María Björnsdóttir, gjaldkeri. Lagt var fram leyfi happadrættisins, dagsett 17. október 2019 útgefið af Sýslumanninum á Norðurlandi eystra. FjöldiContinue reading „Happdrætti SSS haustið 2019“
Category Archives: Uncategorized
Fréttatilkynning SSS vegna Super Troll Ski Race 2019
Fréttatilkynning SSS vegna Super Troll Ski Race 2019 Stjórn Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) ákvað í dag að fresta alþjóðlega fjallaskíðamótinu Super Troll Ski Race fram á næsta ár vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Ákvörðunina var ekki auðvelt að taka þar sem mótið er ein helsta fjáröflun barna- og unglingastarfs SSS og hafði verið haldin fimm ár íContinue reading „Fréttatilkynning SSS vegna Super Troll Ski Race 2019“
Andrésar andar leikarnir 2019
Andrésar andar leikarnir fóru fram í 44. skipti í Hlíðarfjalli við Akureyri dagana 24.–27. apríl 2019. Keppt var í alpagreinum, skíðagöngu og á snjóbrettum. Skráðir voru 38 þátttakendur frá SSS, 37 í alpagreinum og 1 á snjóbretti. Aðstæður voru nokkuð krefjandi enda heitt í veðri. Keppendur létu það þó ekki mikið á sig fá ogContinue reading „Andrésar andar leikarnir 2019“
UPPFÆRT – Af mótahaldi
SSS heldur KLM mót* og Símanúmeramót SSS um komandi helgi (5. – 7. apríl 2019). Dagskrá helgarinnar er eftirfarandi: KLM mótið 2019 Frestað til sunnudags Föstudagurinn 5.apríl:16:30 Brautarskoðun svig hjá 10-15 ára (5.bekkur og eldri)Laugardagurinn 6.apríl: 10:30 Brautarskoðun stórsvig hjá 10-15 ára (5.bekkur og eldri) 13:00 Brautarskoðun stórsvig hjá 7 ára og yngri (2.bekkur ogContinue reading „UPPFÆRT – Af mótahaldi“
Fréttir af UMÍ 2019
Unglingameistaramót Íslands var sett á Akureyri fimmtudaginn 21. mars 2019. Ögmundur Knútsson varaformaður SKI setti mótið og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrar fór með hvatningarorð fyrir þátttakendur. Næst steig Dagný Linda Kristjánsdóttir á stokk og gaf keppendum innsýn inn í líf alþjóðlegrar keppnismanneskju á skíðum. Inntak fyrirlesturs Dagnýjar er hversu mikilvægt það er að setja sérContinue reading „Fréttir af UMÍ 2019“