Að afstöðnu 100 ára afmæli SSS

Afmælisdagurinn 8. febrúar 2020 heilsaði Siglfirðingum með blíðskaparveðri. Logn, hitastig -2°C og hart færi. Að Hóli hittust gönguskíðaunnendur á námskeiði. Færið var grjóthart en allir skemmti sér mjög vel. Fljótlega eftir að Skíðasvæðið í Skarðinu opnaði, gátu þeir sem vildu, skellt sér í skemmtibraut og kl 12:00 var keppt í samhliðasvigi. Samhliðasvigið var æsispennandi áContinue reading „Að afstöðnu 100 ára afmæli SSS“

Humarsala SSS 2019

Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg er með humar frá Humarsölunni til sölu. Liður í fjáröflun fyrir barna og unglingastarf félagsins. 1 kg millistórt skelbrot á 7.500 kr. Glæsilegur humar sem hentar við flest tækifæri og góður í fjölmarga matseld um jólahátíðirnar. 1 kg Skelflettur humar á 5.000 kr. Feikivinsæll humar sem hentar vel í súpur, salöt, ofanContinue reading „Humarsala SSS 2019“